Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:23:02
Má ég þá fara?
:23:04
Já, þú mátt fara.
:23:09
Roger,
:23:11
. leitt ég skyldi þurfa
að slá þig.

:23:19
Það var ekki sárt.
:23:22
Ég harma að við skulum ekki
geta orðið vinir aftur.

:23:48
Haltu stefnunni, vest-norðvestur.
:23:50
Vest-norðvestur, herra.
:23:52
Ég geri ráð fyrir að við
stefnum til næstu eyjar.

:23:54
Þá er okkur bráður bani búinn.
Villimennirnir hérna eru mannætur.

:23:58
Við verðum að forðast þá náunga.
:24:01
Fyrsta höfnin þar sem við getum
búist við að fá hjáIp er Tímor

:24:05
í Hollensku Austur-Indíum,
5.000 kílómetra í burtu.

:24:08
Þá er þetta vonlaust hjá okkur.
:24:09
Það er alls ekki vonlaust.
:24:11
Við höfum aukasegl, reipi,
verkfærakistu. Við finnum öll segl.

:24:16
Útilokað. Skipið myndi fyllast af sjó
í fyrsta óveðrinu.

:24:19
Þá ausum við með höndunum
ef þörf krefur.

:24:22
Skipið sér um okkur ef við sjáum
um það, það gerir það!

:24:25
Afsakaðu, herra, en maturinn og vatnið.
:24:28
Við eigum ekki nóg til 10 daga.
:24:31
Ef við eigum að komast lifandi til Tímor
verður það endast í 20, 40, 50 daga.

:24:37
Það er hafið gegn okkur.
:24:38
Hr. Bligh, við vildum að þú bæðir
um Guðs blessun í ferð okkar.

:24:43
Ég geri það, hr. Fryer.
:24:45
Almáttugi Guð, þú þekkir þörf okkar.
Veit okkur styrk

:24:50
í raununum og háskanum
sem bíða okkar.

:24:56
Ausið!

prev.
next.