Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:37:01
Við förum aftur. Gott?
:37:03
Ljómandi, herra. Ég heiti Byam,
Roger Byam. Þetta er hr. Stewart.

:37:07
Við erum miðskipsmenn í skipi
hans hátignar, Bounty.

:37:09
Upp með mennina!
:37:17
Bligh skipstjóri, Guði sé lof
að þú ert á lífi, herra.

:37:19
Þeir létu mig fá bát og segl, ekki satt?
:37:22
Hvar er Fletcher Christian?
:37:23
Hann sigldi í gær, herra,
þegar skip þitt sást.

:37:27
- Hvert?
- Ég veit það ekki, herra.

:37:29
- Veistu það ekki, Stewart?
- Ég veit það ekki heldur.

:37:31
Þið segið báðir ósatt.
Liðþjálfi, járnið þessa menn.

:37:34
- Járna? Fyrir hvað?
- Uppreisn.

:37:36
En við erum ekki uppreisnarmenn.
:37:38
Herréttur í Englandi sker úr um það.
:37:40
- Við erum jafntryggir og þú.
- Herréttur sker úr um það!

:37:43
Við mætum til skyldustarfa! Ef við
værum sekir, færum við með Christian.

:37:47
Þegar Christian tók skipið mitt
fóruð þið með honum

:37:49
og verðið að svara til saka fyrir það.
Það er best að segja mér hvert hann fór!

:37:54
- Við vitum það ekki, herra.
- Þá liggið þið í holunni

:37:56
þar til þið vitið það.
Liðþjálfi, farið með þá niður!

:38:00
Bligh skipstjóri skildi alla
sjómennina eftir á eyjunni

:38:04
og sigldi á eftir Fletcher Christian.
:38:08
Hann sigldi freigátunni sinni,
Pandóru, stöðugt áfram

:38:12
gegnum óskráð og varasöm rif
í hinum miklu Suðurhöfum.

:38:28
Við markið, 12! Klettóttur botn!
:38:32
- Hléborðsmegin.
- Hléborðsmegin, herra.

:38:34
- Rólega!
- Rólega, herra.

:38:38
Hleðslumark 12!
:38:42
- Mers, nokkurt segl í augsýn?
- Ekkert segl, herra.

:38:45
- Siglutoppur!
- Ekkert segl, sir.

:38:48
Hleðslumark, 12! Rif fram undan!
:38:59
Hr. Byam, ég get ekki skilið af hverju
hann heldur okkur hérna í járnum.


prev.
next.