The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

1:34:02
En mikið fé hefði bara verið
enn eitt lóðið á vogarskálarnar.

1:34:07
Ef þú elskaðir mig
þyrftirðu ekki að vega og meta.

1:34:22
Kom inn.
1:34:27
Sæll, Tom. Náðirðu þeim?
1:34:29
Já.
1:34:30
Gott. Hér er einn enn. Hún drap Miles.
1:34:34
Svo er ég með nokkra muni:
byssu skyttunnar, byssu Cairos,

1:34:38
þúsund dala seðil
sem átti að múta mér með

1:34:41
og þessa svörtu styttu
sem öll lætin voru út af.

1:34:45
Hvað er að félaga þínum?
Hann virðist svekktur.

1:34:48
Ætlaði hann að klófesta mig
á vitnisburði Gutmans?

1:34:50
Hættu nú, Sam.
1:34:53
Eigum við að drífa okkur á stöðina?
1:35:06
Hún er þung.
1:35:08
Hvað er þetta?
1:35:13
Úr þessu eru draumar búnir til.
1:35:42
Icelandic subtitles by
SOFTITLER


prev.
next.