Gilda
prev.
play.
mark.
next.

:27:02
þú giftist honum til fjár.
Stórkostlegur atvinnuvegur.

:27:08
- Kallar potturinn pönnuna svarta?
- Hann bjargaði mér í nauðum.

:27:14
Hvílík tilviljun.
það var ævisaga mín ... halló.

:27:22
Ég er Delgado kafteinn.
Má ég dansa við dömuna yðar.

:27:27
- Svarið er nei.
- Svarið er já, ég vil Það gjarnan.

:27:31
- En ungi maðurinn ...
- Vildi gjarnan, en megnar Það ekki.

:27:41
Konur geta verið mjög Þreytandi.
Maurice Obregon, yðar Þjónn.

:27:47
það heitirðu Þá. Ég hefi
fylgst með Þér vikum saman.

:27:52
þú hvorki spilar né drekkur.
Til hvers ertu alltaf hér?

:27:56
Staðurinn hefur alltaf verið
athyglisverður, en er nú heillandi.

:28:16
- þú gætir verið atvinnudansari.
- Ég er Það. Var Það, öllu heldur.

:28:23
- Verkalyðsfélagið leyfir Það ekki.
- Ég hlyði alltaf boðum og bönnum.

:28:38
- Hví hefi ég ekki séð Þig?
- Ég dansaði í Ameríku.

:28:43
- Erum við ekki í Ameríku?
- Ég á við New York.

:28:47
- Og pilturinn Þinn líka ... ?
- Hann er ekki pilturinn minn.

:28:51
Andlitssvipur hans synir
að Það vildi hann vera.


prev.
next.