Gilda
prev.
play.
mark.
next.

1:17:02
Ég hafði skjölin sem Ballin sagði
að dygðu til heimsyfirráða.

1:17:09
Ekki létu þau mikið yfir sér.
1:17:12
Wolframnáman, nokkur einkaleyfi,
fáein smáfyrirtæki -

1:17:17
- sem mynduðu heild
undir stjórn Mundson.

1:17:21
En svo sá ég valdið. Hvernig þetta
gæti vaxið og étið alla andstöðu.

1:17:29
þið hafið komið langa leið til að
vita hvað verður um samtök ykkar.

1:17:34
Nú vitið Þið að allt verður óbreytt.
1:17:39
Ég tek við af Mundson.
1:17:46
- Nokkuð annað, herrar mínir?
- Einn maður ætti ekki að ráða ...

1:17:52
Ég einn er bústjóri,
annað verður óbreytt.

1:17:57
- Frú Mundson er einkaerfingi.
- Og getur ekki talað við neinn.

1:18:03
Dauði manns hennar var mikið áfall.
Hún bað mig annast sín málefni.

1:18:07
Við Þurfum ekki að flyta okkur burt.
Hún kann að jafna sig.

1:18:12
Útilokað.
Hún giftist mér nú síðdegis.

1:18:48
það er hætt að rigna.
Kannski Það merki eitthvað.

1:18:51
þú ert ekki laus við hjátrúna enn.
Komdu.

1:18:57
- Ekki aftur í húsið?
- Hvernig maður heldurðu að ég sé?


prev.
next.