Come Back, Little Sheba
prev.
play.
mark.
next.

:26:02
þakka þér.
:26:04
Vonandi finnst ekki melónubragð.
- Er það bragðið?

:26:08
Ég næ í nýtt.
- Nei, þetta er í lagi.

:26:12
þú hefur ekki verið pósturinn
okkar lengi, er það?

:26:16
þið hafið það gott á póstinum.
:26:18
Mér skilst að þið fáið lífeyri
frá ríkinu eftir 20 ár.

:26:23
það er gott. Starfið er líka gott.
:26:27
þið þreytist kannski,
:26:28
en það er gott að vera úti
og fá hreyfingu.

:26:33
Maðurinn minn er hnykkjari.
:26:35
Hann þarf að vera á skrifstofu
allan daginn.

:26:39
Eina hreyfingin sem hann fær
er að nudda bakið á fólki.

:26:44
En hendurnar verða
mjög sterkar.

:26:47
Hann hefur sterkustu hendur
sem ég veit. En slæma meltingu.

:26:52
Viltu meira?
- Nei, takk.

:26:57
þú veist, maðurinn minn
er í AA-samtökunum.

:27:00
Honum er sama þó ég segi.
Hann er stoltur.

:27:03
Hann hefur ekki drukkið í rúmt ár.
:27:06
Allan þann tíma hefur verið flaska
af viskí í eldhúsinu. Til samneytis.

:27:11
Hann kemur ekki nálægt henni.
Langar það ekki.

:27:15
Alkar geta ekki drukkið
eins og aðrir. þeir hafa ofnæmi.

:27:20
þeir byrja að drekka og hætta ekki.
Áfengi breytir þeim.

:27:24
En ef þeir láta áfengi vera,
er í lagi með þá.

:27:28
þeir eru bara eins og við.
:27:30
þú hefðir átt að sjá Doc
áður en hann hætti. Hann var slæmur.

:27:33
Hann missti sjúklingana,
hann vildi ekki fara á stofuna.

:27:37
Hann vildi bara
vera fullur allan daginn.

:27:41
þú tryðir því ekki núna.
Sjúklingarnir eru komnir aftur.

:27:45
Honum gengur vel.
- Ég þekki hann.

:27:48
Ég ber póst á stofuna hans.
Hann er góður maður.

:27:51
þú drekkur ekki er það?
- Bara nokkra bjóra annað slagið.

:27:55
Ég held að það sé ekki
gott fyrir neinn.

:27:59
Áttu börn?
- Ég á þrjú barnabörn.


prev.
next.