:01:45
	Hér er kaffi, Bernie.
:01:51
	Kaffi, Cook?
:01:59
	Ræðum þetta. Ekki vera í fýlu
eins og ég hafi tekið af þér þríhjólið.
:02:04
	Ég er ekki í fýlu. Ég er bara ósammála.
:02:07
	En Frank Elgin?
Látum dyravörðinn æfa hlutverkið!
:02:10
	Phil, við höfum verið
að æfa í fimm daga.
:02:14
	Aðalleikarinn var hræðilegur. Kannski
var ég óheppilegur leikstjóri fyrir hann.
:02:19
	Við létum hann fara í gær.
Við höfum engan í staðinn.
:02:24
	Við frumsýnum í Boston þann 28.
Við erum í vanda.
:02:27
	Enga óþarfa kaldhæðni.
- Leyfðu mér að prófa hann fyrir þig.
:02:33
	Phil, það sakar ekki
að heyra í manninum.
:02:37
	Ég er sammála, en
þegar ég vildi heyra í Ray Watson
:02:41
	var það tímasóun,
og hann er betri leikari en Elgin.
:02:45
	Margir geta leikið eða sungið betur,
en enginn getur hvort tveggja jafn vel.
:02:51
	Hvað með Billy Hertz?
- Hann er oflátungur.
:02:54
	Þetta er ekki Lærlingsprins
eða Blómsturtíð.
:02:57
	Maðurinn þarf að leika á meðan hann
syngur og syngja er hann leikur.