:05:03
	Lýstu hlutverkinu fyrir Cook.
- Allt í lagi.
:05:08
	Ekki svo merkilegt.
:05:10
	Ég lék svona sölumann,
heldur óraunverulega týpu.
:05:15
	Í stað þess að selja lyf með einkaleyfi
seldi ég lífsspeki,
:05:19
	sóIskinssölumaður.
:05:22
	Sögusviðið var götuhorn í New York,
undir götuvita.
:05:26
	Ég var með... Er í lagi
að ég noti þetta í smástund?
:05:29
	Notaðu það sem þú vilt.
- Takk.
:05:35
	Þegar ég kom á svið...
- Allt í lagi, ég skil. Haltu áfram.
:05:43
	Ég héIt á ímyndaðri tösku,
svona sölumannstösku.
:05:48
	Allt í lagi, Henry.
:06:06
	Svo fór hópur af fýlupokum
að safnast í kringum mig.
:06:13
	Þetta er aðeins of hátt fyrir mig
:06:15
	Geturðu lækkað um eina nótu?
:06:41
	Örvhentur Indíáni, þessi strákur.
:06:55
	Vinir, ég hef hér í þessari tösku
:06:58
	undralyf, allrameinabót, töfralyf,
smyrsl, olíur og lækningavatn.