:12:03
	Frank? Frank Elgin?
:12:06
	Elgin er farinn.
- Hvað áttu við?
:12:10
	Hann fór.
- Hvert? Kaffi? Hvað?
:12:12
	Hann gekk bara út. Hann sagði það ekki.
:12:18
	Reyndu næstu krá.
:13:08
	Er Elgin við?
- Nei.
:13:10
	Frú Elgin? Mig langar að tala við Frank.
Ég er Bernie Dodd.
:13:14
	Ég veit ekki hvenær Frank kemur aftur.
:13:17
	Er þér sama þó ég bíði?
:13:24
	Langar þig í kaffi?
- Nei, takk.
:13:27
	Sagði Frank hvenær hann kæmi aftur?
- Hann sagði ekki hvert hann fór.
:13:33
	Sagði hann ekki frá áheyrnarprófinu?
- Nei.
:13:37
	Ég svipaðist um eftir að því lauk,
en hann var farinn.
:13:40
	Dugar hann?
- Það fer eftir ýmsu.