The Country Girl
prev.
play.
mark.
next.

:23:00
Ég fékk aldrei á tilfinninguna
að þú værir giftur.

:23:04
Konan mín ekki heldur.
Það var vandamálið. Hvert er þitt?

:23:12
Það er ekkert mikilvægt.
Ég sé þig á morgun.

:23:16
Vill hún að þú leikir hlutverkið?
- Hún er mjög fylgjandi því.

:23:20
Daginn sem ég hitti hana
:23:22
virtist hún erfið varðandi skilmála,
frekar ráðrík.

:23:28
Hún hefur ekki alltaf verið þannig.
- Ég veit.

:23:31
Þær byrja eins og Júlía
og enda eins og lafði Macbeth.

:23:35
Þegar ég hitti hana fyrst var hún
ein besta manneskja sem maður hittir.

:23:40
Hún hafði þekkingu og gott uppeldi.
:23:43
Það var eitthvað göfugt við hana sem
gerði mig stoltan af að vera með henni.

:23:50
Ég var þó nokkru eldri en hún var,
en það virtist ekki skipta máli.

:23:55
Hún var ekki léttúðug stelpa.
:23:58
Hún hafði sjálfsstjórn og reisn
sem var tímalaus.

:24:03
Þessi fyrstu ár vissi ég ekki betra líf.
:24:09
Kona sem var allt sem ég hafði viljað.
:24:13
Sonur sem var gáfaður, heilbrigður.
:24:19
Svo dó sonur okkar.
:24:22
Ég kom heim úr leikhúsinu kvöld eitt
nokkrum mánuðum síðar.

:24:26
Þessi stelpa, ég held að hún hafi aldrei
drukkið fyrr á ævinni.

:24:33
Þarna lá hún þvert yfir rúmið,
dauðadrukkin.

:24:38
ÚInliðirnir skornir og blæðandi.
:24:45
Hún var afbrýðisöm því að ég hafði
vinnu, eitthvað að lifa fyrir.

:24:50
Henni fannst hún ekki hafa neitt.
:24:55
Innan árs var hún
vonlaus fyllibytta.


prev.
next.