The Country Girl
prev.
play.
mark.
next.

:25:01
Í tilraun til að gefa henni
tilgang með lífinu,

:25:05
lét ég henni líða eins og
ég þarfnaðist hennar í vinnunni.

:25:08
Ég lét hana velja lög til að taka upp,
sýningar til að leika í.

:25:14
Hún fór að taka allt yfir.
Hún varð mjög ráðrík.

:25:20
Hún vildi taka ákvarðanirnar,
varð alltaf að vera með mér.

:25:25
Í hvert skipti sem ég var í burtu, lét hún
eins og ég hefði stungið af með annarri.

:25:30
Hún fékk þunglyndisköst.
:25:35
Einu sinni kveikti hún í hótelsvítu.
:25:40
Þá fór ég að drekka.
:25:46
Drekkur hún enn?
- Nei. Hún hætti þegar ég byrjaði.

:25:54
Stemmir. Þú varst orðinn sá veiklyndi.
Það var það sem hún vildi.

:26:04
Þarftu að hafa hana með til Boston?
- Ég gæti ekki skilið hana eftir.

:26:09
Þér fannst skrítið að ég skildi ekki
bíða eftir áheyrnarprófið.

:26:13
Ef ég hefði tekið hlutverkinu
án þess að tala við hana,

:26:17
veit ég ekki hvað hefði gerst.
:26:19
Ég varð að láta eins og ég væri hræddur.
:26:23
Þá hafði hún tækifæri til að sannfæra
mig, eins og hún ætti hugmyndina.

:26:30
Þær geta orðið ansi skrítnar stundum,
er það ekki?

:26:33
Konan mín var svo rugluð að hún sagði,
"Ég vona að næsta leikrit mistakist,

:26:40
svo allur heimurinn sjá að ég elska þig
jafnvel þótt þú sért mislukkaður."

:26:56
Georgie?
:26:59
Var bara að koma úr bíó,
datt í hug að þú værir búinn.


prev.
next.