The Country Girl
prev.
play.
mark.
next.

:52:05
Við vorum að ræða senuna
fyrir framan ráðhúsið.

:52:09
Við förum fram yfir hápunktinn. Endum
senuna hérna annað kvöld.

:52:19
Aðeins lengra. Svona já.
- Allir í salnum, hafið hljóð.

:52:24
Setjist og hafið hljóð eða þið
verðið hér í allt kvöld.

:52:28
Róið ykkur.
:52:30
Allt í lagi, nú byrjum við.
:52:33
Kyrr! Halda!
:52:36
Allt í lagi, byrjið.
- Halda. Takk.

:52:40
Haldið þessum stöðum.
Ég vil breyta einu hérna.

:52:45
Á meðan Frank talar, vil ég
að þið horfið öll á hann.

:52:49
Og engar hreyfingar, ekkert sem dregur
athygli áhorfenda frá honum.

:52:55
Hann verður að vera
miðpunktur athyglinnar.

:52:59
Heldurðu virkilega
að það væri betra þannig?

:53:03
Mér fyndist þægilegt og eðlilegt
að vera hluti af hópnum.

:53:09
Nei, þetta er ómögulegt.
Textinn missir marks.

:53:12
Hann er að biðja fóIkið að trúa á sig,
treysta sér.

:53:17
Hann tekur á sig ábyrgð á framtíð þess.
Það verður að vera mikilvægt.

:53:24
Við æfum það á morgun.
Ég vildi bara segja ykkur frá þessu.

:53:28
Það er ein mynd í viðbót þar sem
þú stendur og horfir á plakatið.

:53:35
Hrópaðu þegar þú ert tilbúinn.
:53:38
Snúðu andlitinu að plakatinu.
:53:41
Viltu horfa á plakatið?
- Já, auðvitað.

:53:44
EFTIRLÝSTUR VEGNA MORÐS
:53:48
Kyrr.
- Leggðu hendurnar á plötuna.

:53:51
Kyrr svona.
:53:58
Hvað er að, Frank?
- Ég er kvefaður.


prev.
next.