The Country Girl
prev.
play.
mark.
next.

:57:01
Mér finnst þú dálítið afkáraleg.
:57:04
Þú komst til að segja mér eitthvað.
Hvað er það?

:57:08
Cook hefur staðgengil fyrir Frank
og mikla fjármuni að vernda.

:57:13
Ég held að Frank muni bæta sig.
Cook heldur að svo sé ekki.

:57:17
Ja, hann gerir það ekki nema þú farir.
- Þú sérð eftir því. Hann þarf hjáIp.

:57:22
Ég hjáIpa honum.
- Þú vissir ekki hvar þú ættir að byrja.

:57:28
Ég byrja á því að kalla hann ekki
slæga fyllibyttu.

:57:31
Ég veiti honum sjálfstraust
með því að gleðjast yfir hæfileikum hans

:57:36
í stað þess að minna hann
á veikleika sína.

:57:39
Ég læt hann horfast í augu
við ákvarðanir óttalaust.

:57:42
Ég kæfi hann ekki með biturð.
:57:45
Ég hagræði kannski sannleikanum
en ég fæ hann til að standa sig á sviði.

:57:49
Það er munurinn á okkur. Þú vilt
að hann verði sá leikari sem hann var.

:57:54
Ég er konan hans. Ég vil að hann
verði sá maður sem hann var,

:58:00
fær um að axla ábyrgð, og það fæst ekki
með því að hagræða sannleikanum.

:58:06
Það fæst ekki með því
að rýja hann sjálfsvirðingunni.

:58:10
Ég skal berjast við þig um þennan mann.
:58:13
Ekki of hart. Ég gæti látið þér hann eftir.
:58:16
Ó, nei. Þú vilt hann
algerlega ósjálfbjarga.

:58:20
Þú gerðir þér ljóst, með allt þitt góða
uppeldi, að þú varst misheppnuð.

:58:25
Það svalaði valdafýsn
að stjórna lífi einhvers annars.

:58:31
Það sem verra er, þú gerir það í nafni
ástar. Þú ert eins fölsk og óperusópran.

:58:39
Gleymdi ég að segja þér að ég er stolt?
:58:45
Ákveddu þig. Annað hvort ferð þú
til New York, eða þið farið bæði.

:58:56
Ég fer, með einu skilyrði.

prev.
next.