1:00:00
	Dodd trúir á þig. Ég get ekki hjáIpað
þér með áhyggjurnar. Hann getur það.
1:00:07
	En ég hef engar áhyggjur.
1:00:10
	Sagðir þú mér ekki fyrir tíu mínútum
1:00:13
	að þú vildir segja upp?
1:00:16
	Ég var bara að grínast, elskan.
1:00:18
	Maður þarf að vera varkár hérna.
Maður má ekki opna munninn.
1:00:23
	Konan þín fer aftur til New York.
- Ég sagði ekkert slíkt.
1:00:34
	Hvað áttu við, New York?
- Við getum rætt það seinna.
1:00:38
	Viltu láta okkur eina, frú Elgin?
1:00:52
	Fáum eitt á hreint.
1:00:56
	Hvað er þetta?
- Hóstasaft.
1:00:58
	Fura, tjara, kirsuber,
heill runni í flösku.
1:01:02
	Þetta er 22% vínandi.
- Vínandi?
1:01:08
	Ég sagði Georgie að kaupa eitthvað
fyrir háIsinn á mér.
1:01:11
	Veistu ekki hvað þetta getur gert?
- Hún leit ekki á miðann.
1:01:16
	Kannski gerði hún það. Hún er
afbrýðisöm út í sýninguna og mig.
1:01:19
	Hún gengi svona langt.
Hún myndi jafnvel koma þér í koll.
1:01:23
	Ég veit að hún er óróleg...
- Ég vil að hún fari til New York.
1:01:27
	Það er mikil vinna framundan. Ég
hef ekki tíma fyrir svekkt kvenfóIk.
1:01:35
	Farðu á hótelið og reyndu að sofa.
Ég vil þig ferskan á morgun.
1:01:46
	Frú Elgin, Frank veit nákvæmlega
hvað mér finnst.
1:01:52
	Hann skilur hvað þarf að gera.
Sjáumst á morgun, Frank.