Oliver!
prev.
play.
mark.
next.

:41:04
Ertu að horfa á alla vasaklútana?
:41:09
Við hengdum þá bara upp
tilbúna í þvottinn.

:41:14
- Er þetta þvottahús, herra?
- Já!

:41:18
Ekki beinlínis. Þvottahús
væri svo sem alveg ágætt -

:41:23
- en okkar búgrein borgar sig betur.
Ekki satt, strákar?

:41:29
Sjáðu til, Óliver...
:41:31
Í þessu lífi þá skiptir það öllu
að eiga aura inná banka

:41:36
en því þeir vaxa ekki á trjánum
þá þarf að tæma einn til tvo vasa

:41:41
tæmdu þá einn til tvo vasa
:41:46
tæmdu þá einn til tvo vasa
:41:49
ef aurarnir vaxa ekki á trjánum
tæmdu þá einn til tvo vasa

:41:54
Sýnum Óliver hvernig á að gera.
:41:58
Bara leikur, Óliver, bara leikur.
:42:24
Því skyldum við púla og puða
borga skatt eins og algjörir kjánar?

:42:29
Viljum heldur skattfrjáIsar tekjur
tæmum bara einn til tvo vasa

:42:34
tæmdu bara einn til tvo vasa
:42:39
tæmdu bara einn til tvo vasa
:42:42
því skyldum við þræla og púla?
Tæmum bara einn til tvo vasa

:42:53
Hrói Höttur, sá var góður,
gaf allt sem hann hann tók

:42:58
gjafmildi er góð, rétt eins og við,
farðu og tæmdu einn til tvo vasa


prev.
next.