The Poseidon Adventure
prev.
play.
mark.
next.

:19:00
- Því veldur umhyggjan.
- Mig langar að giftast, frú Rosen.

:19:05
Ég virðist bara ekki
mega vera að því.

:19:08
Ég fer í búðina klukkan 8
og opna hana klukkan 9.

:19:12
Ég loka 7 og fer heim klukkan 8.
:19:15
Nema á miðvikudögum og föstudögum.
Þá fer ég heim klukkan 10.

:19:19
Frú Rosen, þegar þú
hittir dótturson þinn...

:19:22
segðu honum að versla ekki
með karlmannaföt.

:19:24
Ég veit hvað þú átt við.
:19:26
Við fórum ekki til Coney-eyjar fyrr en
við höfðum selt fyrirtækið í fyrra.

:19:30
Skilurðu?
:19:31
Hr. Tinkham, ertu kvæntur?
:19:33
Hjónabandið hentar mér ekki, frú.
Ég á ástkonu.

:19:36
- Hvað?
- Hafið.

:19:39
Góður þessi.
:19:43
Frá jarðskjálftamælistöðinni
í Aþenu, herra.

:19:46
"Neðansjávarskjálfti
7,8 á Richter-kvarða.

:19:51
Skálftamiðja 210 kílómetra
norðvestur af Krít."

:20:04
Er þetta sá sem skipið
heitir eftir?

:20:06
Já, guðinn mikli, Póseidon.
:20:09
Í grísku goðafræðinni guð
hafsins, stormsins, fárviðra...

:20:13
jarðskjálfta og ýmissa
fleiri náttúruhamfara.

:20:17
Skapillur náungi.
:20:19
- Já?
- Afsakaðu ónæðið, skipstjóri.

:20:21
- Viltu koma upp í brú?
- Já.

:20:23
Viljið þið hafa mig afsakaðan?
Skyldan kallar.

:20:27
Prestur, viltu leysa
mig af sem gestgjafi?

:20:29
- Með ánægju.
- Þakka þér fyrir.

:20:37
Þakka þér, Acres.
:20:38
- Meðan ég man. Gleðilegt ár!
- Þakka þér, herra.

:20:43
Hvert ætlið þið?
:20:46
Til Napólí, Rómar, Feneyja...
:20:50
Gleymdu ekki Tórínó.
:20:51
Þetta er fyrsta fríið okkar
síðan við giftum okkur.

:20:55
Og ég skil ekki
af hverju við flugum ekki.

:20:58
Þar sem ég stjórna hér
mæli ég fyrir skálum.


prev.
next.