The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

:09:01
Byrjarõu enn aõ röfla um vinnuna.
:09:05
Er þaõ máliõ?
:09:10
- Láttu ekki svona, Sigi.
- Ég er þreytt. Búin aõ vinna í alla nótt.

:09:14
Og viõ hvaõ?
:09:16
Dansar hálfnakin fyrir gamla karla!
:09:19
Ég þéna meira á viku en þú á mánuõi!
:09:22
Þeir eru heldur ekki gamlir.
:09:24
Sumir þeirra eru meira aõlaõandi en þú.
:09:27
Ég samgleõst þér innilega.
:09:36
Ég efast um aõ einhver myndi borga þér
fyrir aõ dansa hálfnakinn.

:09:46
Þú hefõir átt aõ þiggja vinnuna hjá "Komet",
:09:49
þá þyrfti ég kannski ekki
aõ vinna í klúbbnum.

:09:51
Viltu aõ ég koõni niõur?
:09:54
Þaõ er um seinan.
:09:58
Ég er lausapenni.
:10:01
Vinnan er ótraust en þegar ég græõi
:10:05
get ég grætt mikiõ.
:10:08
Mér líkar starfiõ vel.
:10:11
Ég er samviskusamur og metnaõargjarn.
:10:16
En ég er lausapenni
og gef þaõ ekki upp á bátinn.

:10:21
Þú veist aõ viõ Monika erum hrifin af Sigi.
:10:24
- Mér líkar vel viõ ykkur Moniku.
- Langar þig ekki aõ eignast börn?

:10:27
Þú ert laginn viõ börn, Peter.
:10:31
Annarra manna börn.
:10:33
Er ástæõa fyrir þessum hádegisverõi?
:10:36
Því ef viõ höldum þessu
hjónabandshjali áfram

:10:40
gætu þaõ orõiõ endalok
annars frábærs vinskapar?

:10:44
Ég vildi færa þér þetta.
:10:49
- Hvaõ er þaõ?
- Eitthvaõ til aõ lesa.

:10:52
Lá viõ hliõina á gamlingjanum
sem drap sig meõ gasi.

:10:56
- Er þetta merkilegt?
- Þú kemst aõ því.

:10:59
En þetta er eign lögreglunnar.

prev.
next.