The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

:15:03
Roschmann skemmti sér stundum
:15:06
viõ aõ sparka í þá hálfdauõu
þar sem þeir lágu í hnipri,

:15:10
rúnir virõingu og allri von.
:15:13
Hann naut þess aõ sjá hundana
tæta þá í sig.

:15:19
Viõ höfõum séõ skrýtinn bíl,
:15:21
gráan aõ lit, bíõa viõ hliõ búõanna.
:15:24
Búiõ var aõ mála á hann glugga
:15:26
og hlæjandi fólk.
:15:30
Verkamennirnir á svæõinu
fyrir utan búõirnar

:15:32
sáu bílinn aka framhjá
:15:34
fullan af fagnandi fólki er virtist,
:15:36
borõandi og drekkandi.
:15:39
Sumir af föngunum voru látnir leika tónlist
:15:42
til aõ auka enn á tálsýnina.
:16:17
Viõ komumst fljótlega aõ því
aõ bíllinn þjónaõi allt öõrum tilgangi.

:16:23
Roschmann hafõi látiõ breyta honum
í gasklefa.

:16:26
Pústiõ hafõi veriõ leitt inn í bílinn
:16:30
þannig aõ allir sem voru inni
köfnuõu í mekkinum.

:16:35
Augnaráõ Esther hefur fylgt mér síõan.
:16:41
Eftir dauõa hennar dó ég innra meõ mér.
:16:46
En líkami minn og hugur
héldu áfram aõ starfa.

:16:49
Ég var staõráõinn í aõ lifa,
:16:51
og verõa til frásagnar um þaõ
sem Roschmann gerõi fólkinu.

:16:56
Peter?

prev.
next.