The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

:29:03
Má ég sjá skilríkin þín?
:29:09
Hvers vegna þessi áhugi á Roschmann?
:29:12
Er veriõ aõ rannsaka hann?
:29:16
- Hvers vegna viltu vita þaõ?
- Þaõ er í þágu almennings.

:29:20
Viõ rannsökum ýmislegt
:29:22
en gefum ekki upplýsingar um starf okkar.
:29:26
Ég spyr bara hvort þaõ sé rannsókn í gangi.
:29:30
Þaõ er trúnaõarmáI. Ég get ekki rætt þaõ.
:29:34
Já? Gefõu honum samband.
:29:37
"Herr hershöfõingi". Óvænt ánægja.
:29:40
Þaõ er gott aõ heyra í þér, herra.
:29:44
Auõvitaõ kem ég.
Ég er meõ boõskortiõ fyrir framan mig.

:29:47
Eina kvöld ársins
sem ég myndi ekki vilja missa af.

:29:50
SIEGFRIED-DEILDIN
:29:51
Hvaõ segirõu um aõ ég sæki þig, herra?
:29:53
Klukkan sjö svo viõ getum veriõ samferõa.
:29:56
Fínt.
:30:03
Ég ætti aõ vara þig viõ, Miller.
:30:05
Þaõ er alvarlegt brot
aõ hindra framgang réttvísinnar.

:30:09
À þrettán árum hefur embætti þínu
tekist aõ rétta yfir þremur SS-mönnum,

:30:13
allt óbreyttir hermenn. À þrettán árum!
:30:15
- Hlustaõu nú...
- Réttvísi.


prev.
next.