The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

1:20:18
Þaõ er móõir mín. Hún er mjög veik.
1:20:22
Hún ætti aõ vera á sjúkrahúsinu
en þú veist hvernig þau eru.

1:20:25
- Lítill tími til aõ sinna henni.
- Auõvitaõ.

1:20:28
Ég og móõir mín höfum alltaf veriõ náin.
1:20:31
Hversu lengi ertu aõ útbúa gögnin?
1:20:34
Ræõst af ýmsu. Fyrst þarf ég ljósmyndir.
1:20:37
- Maõurinn sem ég nota er í burtu.
- Þetta er áríõandi.

1:20:40
Já, auõvitaõ.
1:20:42
Síõan eru ýmis tæknileg atriõi.
1:20:46
Þú verõur aõ vera á hótelinu
fram á mánudag.

1:20:49
Excelsior er skammt héõan.
1:20:51
Þaõ er þægilegt og þú ert öruggur þar.
1:20:56
- Þú verõur aõ vera þolinmóõur.
- Prentarõu allt hérna?

1:20:59
- Já.
- Hvenær hittumst viõ aftur?

1:21:02
À mánudagsmorgun klukkan tíu.
1:21:04
Kannski viõ gætum hist yfir helgina.
1:21:06
- Rifjaõ upp gamla tíma.
- Mér þykir þaõ leitt.

1:21:08
Ég þarf aõ hugsa um móõur mína.
1:21:12
Þú skilur þaõ.
1:21:14
Þaõ er bara 300 metra í burtu.
1:21:19
À mánudag klukkan tíu.
1:21:34
- Er hann farinn?
- Já, mamma. Hann er farinn.

1:21:41
Einhvern daginn fara þeir meõ þig
1:21:45
eins og þeir fóru meõ föõur þinn.
1:21:48
Þaõ voru ekki þeir, mamma.
1:21:51
Þeir drápu hann
þegar ekkert gagn var af honum lengur.

1:21:55
Þeir drápu hann.
1:21:56
- Pabbi dó í bíIslysi.
- Og þeir munu drepa þig líka.


prev.
next.