The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

1:53:04
Ekki einu sinni 70 þúsund.
1:53:06
70 þúsund, 60 þúsund.
Skiptir máli hversu marga þú myrtir?

1:53:11
Færõu þig þaõan.
1:53:12
Þaõ er einmitt máliõ.
1:53:15
Þaõ skiptir engu, hvorki núna né þá.
1:53:18
Ég get aõeins giskaõ
hvers vegna þú eltist viõ mig.

1:53:23
Einhver hefur fyllt þig
1:53:25
af tilfinningasömu bulli
um stríõsglæpi og þess háttar.

1:53:29
Þetta er allt endemis vitleysa.
Hversu gamall ertu?

1:53:33
Hefurõu gegnt herskyldu?
1:53:35
Þaõ hlýtur aõ vera.
1:53:37
Veistu hvernig herinn er?
1:53:39
Hermanni eru gefnar skipanir.
Hann hlýõir þeim.

1:53:42
Hann efast ekki um réttmæti þeirra.
1:53:45
Þú veist þetta. Þaõ eina sem ég gerõi
var aõ hlýõnast skipunum.

1:53:48
Ekki bera þig saman viõ hermann.
Þú varst böõull.

1:53:52
Fjöldamorõingi, slátrari!
1:53:54
- Ekki kalla mig slátrara!
- Ekki bera þig saman viõ hermann.

1:53:58
Hvernig vogarõu þér aõ kalla mig slátrara!
1:54:01
Ég var hermaõur. Viõ allir.
Rétt eins og hinir.

1:54:06
Þiõ ungu Þjóõverjar skiljiõ ekki,
viljiõ ekki skilja, hvernig þetta var.

1:54:12
Talaõu þá. Ég hef áhuga á sjónarmiõi þínu.
1:54:16
- Hefurõu áhuga?
- Hvernig var þaõ?

1:54:18
Hvernig var þaõ?
1:54:20
Þaõ var eins og aõ stjórna heiminum.
1:54:24
Vegna þess aõ viõ Þjóõverjar
réõum yfir heiminum.

1:54:28
Viõ yfirbuguõum alla þá
sem réõust á okkur.

1:54:31
Í mörg ár litu þeir niõur á okkur
og viõ sýndum þeim

1:54:34
hversu megnugir viõ vorum,
1:54:37
og máttur okkar er enn mikill!
1:54:40
Viõ SS-menn vorum úrvaliõ.
1:54:43
Auõvitaõ erum viõ eltir uppi núna.
1:54:46
Fyrst af Bandalagsþjóõunum
og núna gömlum kerlingum í Bonn.

1:54:50
Þeir vilja kremja okkur,
kollvarpa þeirri þjóõ

1:54:53
sem viõ vorum og erum máIsvarar fyrir.
Þess vegna skiptu þeir landinu.

1:54:58
Þiõ unga fóIkiõ í dag

prev.
next.