The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

1:55:00
vitiõ ekki hvernig þaõ er
aõ vera stoltur af uppruna sínum.

1:55:04
Þiõ taliõ ekki lengur fyrir Þýskaland.
1:55:07
Nei? Sjáõu æskuna.
1:55:11
Sterk og heilbrigõ. Þróttmikil. Ný kynslóõ.
1:55:16
Og hver skapaõi þessa nýju kynslóõ?
1:55:18
Viõ gerõum þaõ meõ því aõ eyõa
þeim veiku og óæõri.

1:55:21
Sjáõu sjálfan þig.
1:55:23
Sterkur og heilbrigõur.
Þróttmikill. Ljóshærõur, bláeygõur.

1:55:26
Þetta var markmiõ okkar.
1:55:28
Og viõ náõum því!
1:55:30
Þú ættir ekki aõ dæma okkur.
Þú ættir aõ vera þakklátur.

1:55:34
Sestu í stólinn.
1:55:36
Þú getur miõaõ byssu á mig
en viõ stöndum jafnfætis.

1:55:40
Sömu örlög. Sama fóIkiõ.
1:55:44
Hverju skipta örlög
nokkurra vesælla gyõinga?

1:55:48
Leggõu frá þér byssuna og farõu heim.
1:55:50
Ég sagõi: "Sestu."
1:56:04
Leggõu hendurnar á armana.
1:56:07
Sjáõu til, Þýskaland var yfirbugaõ 1945.
1:56:12
Okkar tími kemur aftur.
Hægt og örugglega.

1:56:17
Um hvaõ snýst þetta allt?
1:56:20
Aga! Aga og stjórnun.
1:56:23
Harõur agi og hörõ stjórnun,
því harõari, þeim mun betri.

1:56:27
Sérõu allt þetta?
1:56:28
Húsiõ, landareignin, fyrirtækiõ,
1:56:32
framleiõir orku og afl á hverjum degi.
1:56:35
Hún gagnast mér og öõrum.
Hver heldurõu aõ eigi heiõurinn aõ þessu?

1:56:39
Viõ! Þú ættir aõ sýna meiri hagsýni.
1:56:43
Vera raunsærri.
1:56:45
Þú ættir aõ viõurkenna staõreyndirnar.
1:56:47
Þeirri hagsæld sem Þjóõverjar búa viõ í dag
1:56:50
má þakka milljónum manna
sem hafa aldrei á ævi sinni myrt neinn.

1:56:54
Þetta er endemis vitleysa!
1:56:57
Manstu eftir manni aõ nafni Tauber?

prev.
next.