Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

:00:39
1. HLUTI
:00:42
MED HVADA HÆTTI REDMOND BARRY
:00:46
ÖDLADIST NAFN OG TITIL
BARRYS LYNDON

:00:54
Spennið gikkinn, herrar mínir.
:01:02
Faðir Barrys var alinn,
líkt og margir synir úr hefðarfjölskyldum,

:01:07
til lögmannsstarfa.
:01:09
það er enginn vafi á því að hann hefði
öðlast frama í starfi sínu

:01:14
hefði hann ekki verið drepinn í einvígi
:01:17
sem spratt yfir hrossakaupum.
:01:34
Eftir lát eiginmanns síns, lifði móðir Barrys
:01:37
á þann hátt að verjast öllu slúðri.
:01:41
Margur sem hafði heillast af heimasætunni
:01:45
endurnýjaði tilboð sitt við ekkjuna.
:01:49
En hún hafnaði öllum bónorðum
:01:52
og lýsti því yfir að hún lifði einungis
fyrir son sinn

:01:55
og minninguna um sinn látna dýrling.

prev.
next.