Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

:25:03
Örlög Barrys hefðu orðið önnur
:25:06
hefði hann ekki orðið ástfanginn af Nóru
:25:08
og ekki skvett víninu
framan í Quin höfuðsmann.

:25:12
En honum var ætlað að vera flakkari.
:25:15
Bardaginn við Quin sendi hann
af stað á unga aldri

:25:20
eins og þið munuð brátt sjá.
:25:22
Drengurinn verður að fara í felur,
í stuttan tíma alla vega.

:25:27
Dyflini er besti staðurinn.
:25:29
Hann getur búið þar
meðan þetta gengur yfir.

:25:32
En barnið hefur aldrei verið
að heiman áður.

:25:36
Væri hann ekki eins öruggur hérna?
:25:38
Ég vildi óska þess, Belle frænka.
:25:41
En fulltrúarnir gætu verið
lagðir af stað nú þegar.

:25:46
Dyflini er fimm daga reið héðan.
:25:49
þar þekkir hann ekki sála.
:25:52
Ég vil ekki staglast á óþægilegum atriðum
:25:55
en þú veist hvað getur komið fyrir hann
ef hann er tekinn.

:26:07
þetta verður í lagi.
:26:15
Ég mun hafa það gott í Dyflinni.
:26:48
Enginn piltur, frjáls í fyrsta sinn,
og með tuttugu gíneur í vasanum

:26:53
er mjög niðurdreginn.
:26:55
Barry reið í átt til Dyflinnar og hugsaði,
ekki svo mjög um

:26:58
góða móður sem sat ein eftir
og heimilið að baki,


prev.
next.