Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

:49:00
Ó, Jonathan,
:49:03
á stundum sem þessari
skil ég hvað mér þykir vænt um þig

:49:06
og hve lífið væri tómlegt án þín.
:49:10
Frederick!
:49:34
Barry varð glaður að sjá einkennisbúninga
prússneska fótgönguliðsins.

:49:40
þeir sýndu honum að hann var utan við
hernámssvæði Englendinga.

:49:51
Ætlun hans var að komast til Hollands,
:49:53
nær eina hlutlausa landsins
í Evrópu á þessum tíma,

:49:57
og ná fari þaðan heim.
:50:01
Sem hann reið burt
:50:02
fannst Barry sem hann hefði
nú fundið sína réttu braut

:50:06
og afréð að hverfa aldrei framar
úr stöðu herramanns.

:50:28
Afsakið, ungfrú.
:50:31
Já.
:50:32
Góðan dag.
:50:34
Góðan dag.
:50:37
Talið þér ensku?
:50:41
Ég tala dálítið.
:50:46
Ég hef ekki snætt í allan dag, enginn matur.
:50:51
Er gistiheimili nærri
þar sem ég gæti fengið að borða?

:50:56
Nei... það held ég ekki.

prev.
next.