Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

1:02:00
Prússneski herinn var verri en sá enski.
1:02:05
Líf óbreyttra hermanna var hryllilegt.
1:02:10
Refsingar voru látlausar.
Hver einasti liðsforingi gat beitt þeim.

1:02:17
Svipugöngin voru algeng refsing
fyrir minni afglöp.

1:02:21
Alvarlegri yfirsjónir mátti refsa fyrir
með limlestingu eða dauða.

1:02:34
Við lok Sjö ára stríðsins var þessi her,
1:02:38
þekktur fyrir agaða hugdirfsku,
undir stjórn innfæddra Prússa.

1:02:44
En hann var að mestu skipaður
1:02:47
mönnum af lægstu stigum samfélagsins,
1:02:50
leigðum eða rændum úr allri Evrópu.
1:02:55
þannig lenti Barry
í versta mögulega félagsskap

1:03:00
og var brátt langt kominn í að læra
allar hugsanlegar tegundir misferlis.


prev.
next.