Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

1:20:15
Geturðu komið hingað aftur á morgun
án þess að vekja grunsemdir?

1:20:20
Ég veit að þeir leyfa aldrei fund
við prinsinn.

1:20:23
En ef ég segi það, veistu um nokkra aðra
ástæðu til að hann borgi mér?

1:20:29
þú verður að segja þeim
að ég ætli mér að krefjast máIsbóta.

1:20:33
Ekki vera svo niðurlútur, drengur minn.
1:20:36
þeir geta ekkert gert mér,
austurríska sendiráðið sér til þess.

1:20:40
það versta sem þeir gætu gert er að senda
mig burt úr þessu leiðindalandi þeirra.

1:20:46
Ef þeir gera það, engar áhyggjur,
1:20:49
þú verður ekki skilinn eftir.
1:20:52
þú þarft ekki að óttast það.
1:20:55
Konungurinn hefur ákveðið
að senda Chevalier burt úr landinu.

1:21:00
Hefur hann þegar krafist máIsbóta?
1:21:04
Ekki enn, en ég held að hann ætli sér það,
1:21:08
hugsanlega í dag.
1:21:11
þá verður að gera þetta á morgun.
1:21:13
það er búið að gera allar ráðstafanir.
1:21:20
þú sagðir að hann færi í ökuferð
á hverjum degi eftir morgunmat.

1:21:25
Já, herra.
1:21:27
Er nokkur ástæða til að ætla
að hann breyti til á morgun?

1:21:31
Nei, herra.
1:21:33
Gott.
1:21:36
þegar Chevalier kemur út að vagni sínum
1:21:39
munu tveir liðsforingjar mæta honum
og fylgja honum að landamærunum.

1:21:43
Farangur hans verður sendur á eftir honum.
1:21:45
Prýðilegt.
1:21:58
Klukkan tíu morguninn eftir

prev.
next.