Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

1:35:06
Gott kvöld, herrar mínir.
1:35:10
Sir Charles.
1:35:14
Gott kvöld, hr. Barry.
1:35:16
Eruð þér búinn með lafðina mína?
1:35:21
Afsakið?
1:35:23
Svona nú, herra minn. Ég vil heldur vera
þekktur sem kokkáII en sem fífl.

1:35:30
Sir Charles, ég held þér hafið fengið
of mikið að drekka.

1:35:34
Hvað?
1:35:35
Raunin er sú að kapellán yðar, sr. Runt,
kynnti mig fyrir lafðinni

1:35:41
til að ráðleggja mér um trúarlegt atriði,
sem hún er sérfróð í.

1:35:51
Hann vill... komast í skóna mína.
1:35:56
Hann vill komast í skóna mína.
1:36:01
Er mér ekki gleðiefni,
þar sem ég færist nær markinu,

1:36:05
að heimili mitt skuli vera svona glaðlegt,
1:36:08
konan mín svo ánægð með mig, að hún er
þegar farin að huga að eftirmanni?

1:36:12
Er ekki huggun að sjá hana
eins og forsjála húsmóður

1:36:15
á kafi í að undirbúa brottför mína?
1:36:20
Ég vona að þér ætlið ekki að yfirgefa okkur,
sir Charles?

1:36:25
Kannski ekki eins fljótt og þér vilduð óska.
1:36:28
Ég hef verið dæmdur af margoft
þessi fjögur ár.

1:36:32
það voru alltaf einn eða tveir umsækjendur
1:36:35
um stöðuna.
1:36:38
Ég vorkenni yður, hr. Barry.
1:36:40
það hryggir mig að láta yður
eða nokkurn herra bíða.

1:36:42
Ættuð þér ekki að ræða við lækninn minn
1:36:45
eða fá kokkinn til að krydda
eggjakökuna mína með arseniki, ha?

1:36:49
Hverjar eru líkurnar, herrar mínir,
á að ég muni lifa til að sjá hr. Barry hanga?

1:36:58
Látum þá hlæja sem sigra, herra.

prev.
next.