Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

1:58:04
þegar ég tek einhvern að mér, hr. Lyndon,
er sá, eða sú, öruggur.

1:58:08
það er engin spurning um þau lengur.
1:58:11
Vinir mínir eru hið besta fóIk.
Ég á ekki við það siðvandasta,

1:58:16
ósiðvandasta, snjallasta,
1:58:20
heimskasta, ríkasta eða af besta foreldri.
1:58:23
Heldur, það besta.
1:58:24
Í stuttu máli sagt, fóIk sem ekki er
nokkur spurning um.

1:58:30
Ég get ekki sagt yður hve langan tíma
það mun taka.

1:58:33
þér munuð skilja að þetta er ekki auðvelt.
1:58:36
En herramaður með landareign
og 30.000 á ári

1:58:41
ætti að bera titil.
1:58:47
Á bak við mig stóð ókunnugur maður.
1:58:51
Ég leit við og hann sagði:
1:58:53
"Afsakið, herra, gætuð þér sagt mér
hvort Wendover lávarður er lifandi?"

1:59:00
Ég vissi ekki hvað ég átti að segja.
1:59:03
Svo reiddist ég og sagði við hann:
"Hann er dáinn".

1:59:06
Að sækjast eftir þessum titli var eitt af
ólánssömustu uppátækjum Barrys.

1:59:12
Hann færði stórar fórnir
til að koma því í kring.

1:59:16
Hann sóaði peningum hér
og demöntum þar.

1:59:20
Hann keypti jarðir á tíföldu andvirði þeirra
1:59:23
og verslaði málverk og listmuni
fyrir svívirðilegar upphæðir.

1:59:29
Hann hélt skemmtanir
fyrir þá sem studdu kröfu hans

1:59:33
og voru allir, umhverfis persónu konungs,
líklegir til að koma henni áfram.

1:59:38
Ég get sagt ykkur að mútur voru
greiddar og það líka á æðstu stöðum.

1:59:44
Svo nærri persónu Hans Hátignar
að þið yrðuð furðu lostin að heyra

1:59:49
hversu virtir aðalsmenn lutu svo lágt
að þiggja lán hans.

1:59:56
þessi er eftir Ludovico Cordi,
1:59:59
lærisvein Alessandro Allori.

prev.
next.