Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

2:21:03
það var kallað á lækna.
2:21:05
En hvaða gagn er í lækni í keppni
við þann vægðarlausa, ósigrandi óvin?

2:21:11
þeir sem komu gátu einungis staðfest
vonleysi þessa tilfellis.

2:21:17
Hann var áfram með foreldrum sínum
í tvo daga.

2:21:21
það var lítil huggun að vita
að hann þjáðist ekki.

2:21:35
Pabbi.
2:21:38
Mun ég deyja?
2:21:45
Nei, ástin mín, þú munt ekki deyja.
þér mun batna.

2:21:53
En ég finn ekki fyrir neinu
nema höndunum á mér.

2:22:00
Merkir það að ég sé þegar dáinn
í hluta líkamans?

2:22:12
Nei, ástin mín, það er þar
sem hesturinn meiddi þig.

2:22:17
En þér mun batna.
2:22:24
Pabbi, ef ég dey, fer ég þá til himna?
2:22:33
Auðvitað, ástin mín,
2:22:37
en þú ert ekki að deyja.
2:22:43
Réttu mér höndina, mamma.
2:22:55
Réttu mér höndina, pabbi.

prev.
next.