Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

2:26:15
Barry var óhuggandi.
2:26:19
Eina hughreystingin sem hann fann,
var í áfengi.

2:26:25
Móðir hans var sú eina sem var honum
áfram trú í þrengingum hans.

2:26:31
Marga nótt, þegar hann var
ómeðvitaður um umhyggju hennar,

2:26:35
lét hún færa hann til rekkju.
2:26:42
"Lof sé þér Drottinn,
2:26:44
"miskunnsami faðir og Guð allra þæginda.
2:26:48
"Við biðjum þig að líta niður
með miskunn og meðaumkvun á þennan

2:26:51
"þjakaða þjón þinn.
2:26:54
"þú skrifar gegn henni bitur orð
2:26:56
"og ætlar henni að eiga sitt fyrra ranglæti."
2:26:58
Hennar göfgi,
sem ávallt hafði verið taugaveikluð,

2:27:02
kastaði sér út í trúrækni
2:27:04
af slíkri ástríðu, að stundum
virtist hún hafa tapað sér.

2:27:33
Við þær dapurlegu aðstæður
sem nú ríktu í Hackton-kastala,

2:27:38
féll rekstur heimilisins og Lyndon-búsins
2:27:42
í skaut frú Barry sem af reglufestu
2:27:45
leit eftir hverju smáatriði í stóru fyrirtæki.
2:27:59
Vilduð þér hitta mig, frú?

prev.
next.