Grease
prev.
play.
mark.
next.

1:26:04
Sturtan kalda biði mín
1:26:08
Ég ætti eymdarlíf
1:26:11
sem ekkert vit er í
1:26:16
Ég verð aldrei beisk og reið
1:26:23
Ógnargrimm af tómri neyð
1:26:30
En ég get samt orðið sár
1:26:33
Ég finn til, ég felli tár
1:26:37
Tár sem enginn fær að sjá
1:26:44
Ef þú yrðir vitni að því
1:26:51
Ég sæi alltaf
1:26:53
eftir því
1:27:40
Haldið þið að hann vinni?
- Hvort við gerum.

1:27:43
Það þarf meira en lakkdrullu
á Þrumuvegi.

1:27:47
Jæja?
- Ætlið þið að skipta um skoðun?

1:27:50
Ekki glæta.
- Gott, því við keppum upp á bleikt.

1:27:53
Bleikt?
1:27:54
Bleika afritið.
Afsalið.


prev.
next.