The Shining
prev.
play.
mark.
next.

:04:08
Mamma?
:04:10
Já.
:04:12
Viltu virkilega fara
og búa á þessu hóteli í vetur?

:04:16
Auðvitað vil ég það.
:04:17
það verður mjög gaman.
:04:21
Já. Ætli það ekki.
:04:23
það er hvort eð er næstum enginn
til að leika við hér.

:04:28
Ég veit það. það tekur alltaf smá
tíma að eignast nýja vini.

:04:33
Já, ætli það ekki.
:04:36
Hvað um Tony?
:04:37
Ég er viss um að hann er farinn
að hlakka til að fara á hótelið.

:04:40
Nei, það er ég ekki, frú Torrance.
:04:43
Svona nú, Tony.
Ekki láta svona.

:04:45
Ég vil ekki fara þangað.
:04:48
Af hverju ekki?
:04:50
Ég bara vil það ekki.
:04:52
Sögðu þeir í Denver
þér eitthvað um það...

:04:55
í hverju starfið felst?
:04:57
Bara á mjög almennan hátt.
:05:01
Veturnir geta verið
ótrúlega harðir.

:05:04
Grunnhugmyndin er að vinna
gegn kostnaðarsömu tjóni...

:05:07
sem hvers kyns rýrnun
getur valdið.

:05:09
það felur aðallega í sér
að láta gufuketillinn ganga...

:05:12
hita upp daglega og til skiptis
mismunandi hluta hótelsins...

:05:16
gera við það sem bilar...
:05:19
og annast viðhald svo
náttúruöflin nái ekki fótfestu.

:05:22
þetta hljómar vel.
:05:25
þetta er ekki mjög krefjandi
starf líkamlega séð.

:05:28
það eina sem getur reynst svolítið
erfitt hér á veturna...

:05:31
er yfirþyrmandi
einangrunartilfinning.

:05:35
það vill svo vel til að það er
einmitt það sem ég er að leita að.

:05:39
Ég er að vinna að nýju ritverki.
:05:43
Fimm mánaðar friður er einmitt
það sem ég þarfnast.

:05:47
það er mjög gott, Jack.
:05:49
því fyrir sumt fólk...
:05:52
geta einsemdin...
:05:54
og einangrunin...
:05:56
orðið vandamál.
:05:59
Ekki í mínu tilfelli.

prev.
next.