Chariots of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:08:28
Ég tek stríðslistann
:08:30
og lít yfir hann.
:08:34
Nöfn sem ég get ekki lesið
:08:36
og sem við, sem erum eldri en þið,
:08:40
getum ekki heyrt án geðshræringar.
:08:44
Nöfn sem eru aðeins nöfn fyrir ykkur,
:08:47
hinum nýju nemendum.
:08:49
En sem fyrir okkur
minna á andlit eftir andlit,

:08:55
full heiðarleika og góðmennsku,
:08:59
ákafa og þrótts
:09:00
og vitsmunalegra fyrirheita.
:09:05
Blómstur kynslóðar.
:09:07
Sómi Englands,
:09:09
og þeir dóu fyrir England
:09:11
og allt sem England táknar.
:09:14
Og nú vegna hörmulegra aðstæðna,
hafa draumar þeirra orðið ykkar.

:09:19
Ég vil hvetja ykkur
til að líta í eigin barm.

:09:22
Megi hver ykkar uppgötva
:09:24
í hverju styrkur hans er falinn.
:09:28
Þeirra vegna,
:09:30
vegna skóla ykkar og lands,
grípið lækifærið.

:09:35
Fagnið því
:09:37
og látið ekkert trufla
ykkur í því verki.

:09:44
Fimmtudagur, 10. október, 1919.
:09:47
Fyrsta degi mínum í Cambridge lauk
:09:50
með kvöldverði nýnema.
:09:52
Skólameistarinn flutti okkur góða ræðu
:09:55
og ég bíð nú með óþreyju upphafi annar.
:09:58
Ruðningslið, golfklúbbur, tennis,

prev.
next.