Chariots of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:24:25
SKOTLAND - ÍRLAND
:24:27
HINN FRÆGI ERIC LIDDELL
FRÁ EDINBORGARHÁSKÓLA

:24:31
TALAR KLUKKAN 6 Í KVÖLD
:24:34
Þið komuð að sjá kapphlaup í dag.
:24:36
Að sjá einhvern vinna.
:24:38
Það var víst ég.
:24:41
Ég vil þið gerið meira
en horfa á kapphlaup.

:24:44
Ég vil að þið takið þátt í því.
:24:47
Ég vil bera trúna
saman við keppni í hlaupi.

:24:52
Það er erfitt.
:24:55
Það þarfnast einbeitingar viljans.
:24:57
Krafts sálarinnar.
:25:01
Þið finnið til gleði
:25:03
þegar vinningshafi slítur bandið,
:25:06
sérstaklega ef þið hafið veðjað á hann.
:25:09
En hve lengi endist það?
:25:12
Þið farið heim.
Maturinn er brenndur.

:25:15
Kannski hafið þið ekki vinnu.
:25:19
Hver er ég þá að segja trúið,
:25:21
trúið, frammi fyrir raunveruleika heimsins?
:25:26
Mig langar að gefa ykkur
eitthvað varanlegra

:25:29
en get aðeins vísað leiðina.
:25:31
Ég á enga uppskrift að því að vinna hlaup.
:25:34
Hver hleypur á sinn hátt
:25:38
Og hvaðan kemur krafturinn
til að halda hlaupið út til enda?

:25:44
Að innan.
:25:47
Jesús sagði,
:25:49
"Sjáið, Guðs ríki er innra með ykkur."
:25:55
"Ef þið leitið mín af öllu hjarta,
:25:58
munuð þið sannarlega finna mig."

prev.
next.