Chariots of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:27:02
Finn kaldan trega í handabandi.
:27:10
Þetta er faðir minn.
:27:12
Gyðingur frá Litháen.
:27:15
Hann er utangarðs.
:27:17
- Eins útlendur og vínarpylsa.
- Kosher pylsa.

:27:26
Ég elska hann og dái.
:27:29
Hann dýrkar þetta land.
:27:31
Úr engu byggði hann það sem hann hélt
:27:34
að dygði til að gera
synina að Englendingum.

:27:37
Bróðir minn er læknir.
:27:43
Fremstur í sínu fagi.
:27:46
- Hvar er hann?
- Þetta er hann með krullurnar.

:27:54
Hann skorti ekkert.
:27:59
Og hér er ég.
:28:01
Að koma mér fyrir í besta
háskóla landsins.

:28:19
En gamli maðurinn gleymdi einu.
:28:22
Þetta England hans er kristið
:28:24
og engilsaxneskt.
:28:27
Einnig valdabiðsalirnir.
:28:30
Og þeir sem læðast um þá, verja þá
með afbrýði og illkvittni.

:28:35
Það er rétt hjá þér að læra lög.
Þú ert góður talsmaður.

:28:38
Sjalgæfur þjóðerniskostur.
Það heitir liðugt málbein.

:28:48
En hvað nú? Brosa og bíta ájaxlinn?
:28:51
Nei, Aubrey.
:28:53
Ég ætla að skora á þá. Alla saman.
:28:56
Einn af öðrum.
:28:58
Og hlaupa þá af mér.

prev.
next.