Conan the Barbarian
prev.
play.
mark.
next.

:04:05
Eldur og vindur koma af himnum,
:04:07
frá himinguðunum,
en Crom er guð ykkar.

:04:13
Crom býr í jörðinni.
:04:16
Jötnar bjuggu eitt sinn
í jörðinni, Conan.

:04:20
Og í öngþveitismyrkrinu
:04:22
Iéku þeir á Crom og tóku
frá honum ráðgátu stálsins.

:04:27
Crom reiddist og jörðin skalf.
:04:31
Jötnarnir féllu fyrir eldi og vindi
og lík þeirra fóru í hafið.

:04:37
En í heift sinni gleymdu guðirnir
leyndarmálinu við stálið

:04:41
og skildu það eftir á vígvellinum.
:04:44
Við sem fundum það
:04:47
erum bara menn.
:04:50
Ekki guðir, ekki jötnar.
:04:54
Aðeins menn.
:04:56
Leyndarmál stálsins hefur
alltaf verið dularfullt.

:05:00
Þú verður að læra það Conan litli,
þú verður að læra að hlýða því.

:05:05
Því þú getur engum treyst
í heiminum.

:05:10
Hvorki körlum, konum, né dýrum.
:05:17
Þú getur treyst þessu.

prev.
next.