Conan the Barbarian
prev.
play.
mark.
next.

:51:02
Farið var með þau að höll
Osricks konungs valdníðings.

:51:08
Hann var eitt sinn máttugur
Norðmaður eins og húsbóndi minn

:51:12
en er nú gamall og linur.
:51:20
Þetta eru þjófarnir sem
þú baðst um.

:51:23
Ég hélt þeir hefðu verið þrír.
:51:25
Félagi okkar dó í görðunum.
Ljón átu hann.

:51:30
Átu ljónin hann?
:51:38
Ljónin átu hann.
:51:50
Veistu hvað þú hefur gert?
:51:54
Rexor sjálfur hefur komið
og hótað mér, konunginum.

:51:59
Þvílík dirfska! Þvílík svívirðing!
Hvílík ósvífni! Þvílíkur hroki!

:52:12
Ég heilsa þér.
:52:20
Thulsa Doom. Þessi hálfguð hefur
valdið mér gremju í mörg ár.

:52:26
Snákar í borginni minni fögru.
:52:30
Í vestri: Nemedia, Aquilonia.
Í suðri: Koth, Stygia.

:52:35
Snákar! Þessir illu turnar
eru alls staðar.

:52:39
Þið ein hafið boðið þeim byrginn.
Hvað eruð þið?

:52:43
Þjófar!
:52:51
Sjáið þið þetta?
:52:54
Þetta kallast vígtennur höggormsins.
:52:58
Þessi var rekinn í hjarta föður.

prev.
next.