Conan the Barbarian
prev.
play.
mark.
next.

1:40:08
Hann drepur þig.
Hann hefur séð eldana þína.

1:40:12
Hann kemur á eftir mér
og þá drepur hann þig.

1:40:30
Ég man eftir dögum sem þessum
þegar faðir minn fór með mig út í skóg

1:40:35
og við átum villt bláber.
1:40:38
Fyrir meira en 20 árum.
1:40:40
Þá var ég aðeins fjögurra
eða fimm ára.

1:40:45
Þá voru laufin svo dökkgræn.
1:40:49
Grasið ilmaði í vorgolunni.
1:40:57
Miskunnarlaus barátta í 20 ár.
1:41:00
Ég hvíldist ekki né svaf
eins og aðrir menn.

1:41:04
Og enn blása vorvindar, Subotai.
1:41:08
Hefur þú fundið fyrir þannig vindi?
1:41:10
Þeir blása einnig
þar sem ég á heima.

1:41:15
Í norðri í hjarta allra manna.
1:41:20
Það er aldrei um seinan, Subotai.
1:41:23
Nei.
1:41:27
Það yrði aðeins til þess
að ég kæmi hingað síðar.

1:41:32
Í enn verri félagsskap.
1:41:41
Það er ekkert vor hjá okkur.
1:41:44
Aðeins hressilegur vindurinn
á undan storminum.


prev.
next.