Firefox
prev.
play.
mark.
next.

:27:00
verður það þér og mörgum
hér inni ansi dýrkeypt.

:27:09
- Hann er dauður, forsætisráðherra.
- Gott.

:27:16
Sendu fyrirmælin upp í turn.
:27:20
Þú virðist ekki sammála því
að senda hina frumgerðina.

:27:26
- Ég er sammála því.
- Hvað er það þá?

:27:28
Er beitiskipið þitt ekki
á réttum stað?

:27:32
Ertu viss um að það geti
eyðilagt MiG-þotuna?

:27:36
- Ekki svo mjög viss.
- Um hvað ertu viss?

:27:39
Það hlýtur að vera eitthvað
sem þú ert vanur að gera.

:27:42
- Herra, boð frá Riga.
- Hver eru þau?

:27:45
Óþekkt flugvél greind.
Eldflaugum skotið.

:27:50
Aftan á flugvélinni var hylki
sem losnaði frá og kviknaði í.

:27:57
Hvað hyggstu gera núna,
Vladimirov hershöfðingi?

:28:02
Fyrst á að senda
þotuna á loft.

:28:06
Það hefur verið gert.
Og síðan?

:28:10
Skipið Riga að siglir norður
á hámarkshraða.

:28:15
Ágætt. Hvað fleira?
:28:18
Dreifið leitarvélum
á heimskautssvæðinu.

:28:21
Látið þær fara þangað sem talið er
að þotan lendi á meginn ísnum.

:28:26
Skipaðu þeim að hefja leit
að hugsanlegum lendingarstöðum.

:28:30
Meginn ísnum, hershöfðingi?
:28:33
Já, nú getur hann aðeins tekið
eldsneyti þar. Það er engin móðurvél.

:28:42
Líður að flugtaki þotunnar.
:28:58
Vonandi gengur okkur
betur í þetta sinn.


prev.
next.