Gandhi
prev.
play.
mark.
next.

:37:11
Ég er að spà í að biðja þingið
að fella ùr gildi lögin...

:37:15
...sem þù hefur andmælt
svo harðlega.

:37:18
Ef þù biður um það, hershöfðingi,
hlýtur það að verða gert.

:37:22
þetta er ekki svo einfalt.
:37:25
Einhvern veginn býst ég
ekki við því.

:37:27
Mér datt í hug að stofna
konunglega nefnd...

:37:30
...sem rannsakaði nýju lögin.
:37:33
Ég àbyrgist að nefndin leggur til
að lögin verði ógilt.

:37:36
Ég óska henni til hamingju.
:37:38
En hùn gæti líka lagt til...
:37:41
...að framvegis verði indverskum
innflytjendum fækkað verulega...

:37:45
...eða jafnvel tekið fyrir hann.
:37:54
Innflutningur var ekki màlefni
sem við börðumst fyrir.

:37:59
það væri rangt að beita
okkur fyrir því nù þegar við...

:38:03
Við erum í aðstöðu
til að sækja fram.

:38:12
Ég fyrirskipa að allir fangar verði
làtnir lausir næsta sólarhringinn.

:38:17
þù sjàlfur ert frjàls
frà þessari stundu.

:38:28
Ef við erum sammàla.
:38:30
Jà, jà.
:38:32
Í þessum fötum vildi ég
fremur fara í leiguvagni.

:38:36
Allt í lagi. Gott.
:38:40
Ég held ég eigi enga peninga.
:38:43
Ég ekki heldur.
:38:46
Ég harma það mjög.
:38:49
Daniels...
:38:50
...viltu làna Mr. Gandhi
peninga fyrir leiguvagni?

:38:53
Hvað þà, herra?
:38:56
Hve langt ætlarðu, Gandhi?
:38:58
þar sem þetta er ùr sögunni hef ég
hugsað mér að fara til Indlands.


prev.
next.