Gandhi
prev.
play.
mark.
next.

2:16:02
Ég legg àherslu à
að það er frumskylda okkar...

2:16:06
...að viðurkenna
að það er ekki til eitt Indland...

2:16:11
...heldur allmörg.
2:16:13
Indland hindùa...
2:16:15
...lndland mùslíma...
2:16:17
...og Indland höfðinglegra ríkja.
2:16:20
Allt þetta verður að virða...
2:16:23
...og annast.
2:16:25
Ekki aðeins eitt.
2:16:42
GANDHI FER NORÐUR
Litli maðurinn frà Indlandi

2:16:44
í sjali og lendadùk fer
til verksmiðjustarfsmanna.

2:16:50
Hr. Gandhi, sem hefur verið...
2:16:52
... á hringborðsráðstefnu í London
um sjálfstæði Indlands...

2:16:55
... fór norður í land
í baðmullarverksmiðju.

2:16:58
Klæðnaðurinn hæfði ekki
loftslaginu í Lancashire...

2:17:01
... en verksmiðjufólkið tók
hlýlega á móti Gandhi...

2:17:05
... áður en hann fór aftur suður...
2:17:06
... til lokafundar við hr. MacDonald.
2:17:09
Forsætisráðherrann sagði að þeir
hefðu talast við af hreinskilni.

2:17:17
Vertu sæll, hr. Gandhi.
2:17:20
Og góða ferð.
2:17:24
Sannleikurinn er sá
að eftir öll ferðalög þín...

2:17:26
... og alla viðleitni...
2:17:28
...hafa þeir stöðvað herferðina
og sent þig tómhentan heim.

2:17:32
Menn halda dauðahaldi
í gamla drauma...

2:17:36
...og reyna að kljùfa okkur
með gömlu aðferðinni.

2:17:39
En viljinn er horfinn.
2:17:41
Sjàlfstæðið kemur
eins og þroskað epli.

2:17:44
Spurningin er bara
hvenær og hvernig?

2:17:47
Ég segi að það verður nù.
2:17:51
Og við àkveðum hvernig.
2:17:53
Einmitt.
2:17:55
Bapu, hùn er aftur orðin hölt.
2:17:58
það er bara tognun.

prev.
next.