Krull
prev.
play.
mark.
next.

:04:06
Þetta fékk ég að vita:
:04:10
Að margir heimar eru hnepptir í ánauð
af Dýrinu og her þess, Drápurunum.

:04:16
Annað fékk ég líka að vita:
:04:19
Að Dýrið myndi koma til okkar heims, Krull,
:04:24
og að Svarta virkið myndi sjást í ríkinu,
:04:28
að reykurinn frá brennandi þorpum
myrkvaði himininn

:04:33
og óp hinna deyjandi bergmála
um auða dalina.

:04:38
En eitt get ég ekki vitað:
:04:41
Hvort sú véfrétt reynist sönn
:04:44
að stúlka með fornt nafn verði drottning,
:04:48
að hún velji sér konung og að saman
muni þau ríkja yfir heimi okkar

:04:55
og sonur þeirra yfir alheiminum.
:05:14
Faðir minn!
:05:18
Colwyn ætti að vera kominn.
:05:21
Kannski neyðist hann til að ferðast
um skógana og klettana.

:05:24
Öll fjallaskörð og allir vegir
eru á valdi Dráparanna.

:05:28
Kannski kemst Colwyn ekki í gegn.
:05:30
Myndi það gleðja þig?
:05:31
Ég sendi menn til aðstoðar.
:05:33
En ég sé enga ástæðu til að gera
bandalag við okkar gömlu fjendur.

:05:37
Faðir, innrásarherinn
er að eyðileggja heim okkar.

:05:40
Við verðum að gera bandalag.
:05:43
Við eigum enga möguleika
nema við sameinumst gegn þeim.

:05:47
Þá mun ég gera samning
við Turold konung.

:05:50
Þú þarft ekki að giftast syni hans.
:05:53
Það er eina leiðin til að tryggja bandalagið.
:05:56
Hjónabandið er mitt val.
:05:59
Ef það væri bara ekki sonur Turolds.

prev.
next.