Krull
prev.
play.
mark.
next.

:38:00
Hryllingur! Það var hræðileg skepna þarna.
:38:03
Og þarna var skepna með aðeins eitt auga.
:38:06
- Eitt auga?
- Kýklópur.

:38:08
Hann miðaði spjóti á mig.
:38:11
Væri svo værirðu dauður núna.
Hann miðaði á Drápara

:38:15
því það ríkir fornt hatur á milli þeirra.
:38:19
Fyrir óralöngu bjuggu forfeður hans
í heimi sem er langt frá Krull

:38:26
og voru með
:38:29
tvö augu eins og aðrir menn.
:38:32
Svo gerðu þeir samning við Dýrið
sem er leiðtogi Dráparanna.

:38:36
Þeir gáfu annað auga sitt
í skiptum fyrir hæfileikann

:38:41
til að sjá inn í framtíðina.
En þeir voru sviknir.

:38:45
Eina framtíðin sem þeir fá að sjá
:38:49
er eigin dauðdagi.
:38:51
Þeir eru sorgmæddar, einmana verur
sem fæðast vitandi

:38:57
um eigin dauðdaga.
:39:00
Þetta hefði getað verið minn dagur
ef hann hefði ekki verið.

:39:04
Upp með þig.
:39:13
Við þrír munum halda áfram. Hinir bíða hér.
:39:16
Við fjórir höldum áfram. Ég verð ekki eftir
með þessum glæpamönnum!

:39:21
Við förum fjórir.
:39:37
Hann leiðir okkur að heilum klettavegg.
:39:40
Maðurinn er með rúsínur í stað heila.
:39:45
Ég þekki aftur gamlan vin.

prev.
next.