Indiana Jones and the Temple of Doom
prev.
play.
mark.
next.

:41:00
Sögurnar af Thuggee-
hreyfingunni eru lífseigar.

:41:04
Það eru engar sögur lengur.
- Ég dreg það í efa.

:41:08
Við komum úr litlu þorpi.
:41:11
Bændurnir sögðu að höllin
væri að verða voldug á ný

:41:14
með tilstyrk fornra,
illra afla.

:41:17
Þorpssögur,
doktor Jones.

:41:19
Þetta eru bara
munnmælasögur.

:41:23
Þú ert farinn að vekja kvíða
Blumburtt höfuðsmanns.

:41:26
Ekki kvíðinn,
forsætisráðherra,

:41:30
bara forvitinn.
:41:48
Borðarðu ekkert?
:41:51
Ég borðaði pöddur
í hádeginu.

:41:57
Réttu mér húfuna þína.
:42:00
Af hverju?
- Ég ætla að æla í hana.

:42:05
Þorpsbúar sögðu
okkur líka

:42:07
að Pankot-höllin hefði
tekið dálítið.

:42:09
Doktor Jones.
:42:11
Í landi okkar er óvenjulegt
að gestur móðgi gestgjafann.

:42:16
Ég biðst afsökunar.
:42:18
Ég hélt að við værum
að tala um munnmæli.

:42:20
Afsakaðu, er til eitthvað
einfalt eins og súpa?

:42:26
Hverju var stolið
að þeirra sögn?

:42:30
Helgum steini.
:42:34
Þarna sérðu, höfuðsmaður.
Steini.

:42:51
Eitthvað tengdi
:42:54
...stein þorpsbúanna
:42:55
og hina fornu þjóðsögu
um Sankara-steininn.

:42:58
Allir eru berskjaldaðir
fyrir illum rógi, doktor Jones.


prev.
next.