Top Gun
prev.
play.
mark.
next.

:16:00
Við lok Víetnamstríðsins var
hlutfallið aftur tólf á móti einni.

:16:03
Ekki stríða mér.
:16:06
Nú aetla ég að kynna
yfirforingja liðsins.

:16:09
Mann sem fyrstur vann
sigurbikar Einvalaliðsins.

:16:12
Betri orrustuflugmaður
er ekki til í heiminum.

:16:15
Mike Metcalf foringi.
Kallmerkið er Viper.

:16:21
Þið eruð bestu flugmennirnir -
:16:24
- í flotanum.
:16:27
Einvalalið.
:16:29
Bestir af Þeim bestu.
Og við hyggjumst baeta ykkur.

:16:34
Þið fljúgið tvisvar á dag.
Saekið tíma Þess á milli.

:16:37
Frammistaða ykkar verður metin.
:16:39
l hverri árásarferð baetast
við ny viðfangsefni.

:16:43
Hver ferð verður erfiðari
Þeirri á undan.

:16:46
Við kennum ykkur að fljúga
F-14 að ystu mörkum. -

:16:49
- Hraðar en Þið hafið flogið
áður, og í meiri haettu.

:16:53
Við mótum ekki stefnu hérna.
:16:56
Það gera kjörnir fulltrúar.
Óbreyttir borgarar.

:17:00
Við eigum að framkvaema stefnuna.
:17:03
Þótt við eigum ekki í stríði,
ber okkur að láta sem svo sé.

:17:07
Hvað ertu að gera?
:17:09
Oddur spjótsins Þarf að vera hvass.
:17:12
Hver aetli sé bestur?
:17:13
Ef Þið veltið fyrir ykkur,
hver sé bestur. -

:17:15
- Þá eru nöfn Þeirra hér á veggnum.
:17:17
Nöfn bestu flug- Og ratsjármanna
hvers árgangs eru hér.

:17:22
Þeir eiga Þess kost
að kenna hér við skólann.

:17:28
Heldur Þú að nafn Þitt verði hér?
:17:32
Já, herra.
:17:34
Ansi ertu hrokafullur,
og Það í Þessum félagsskap.

:17:40
Já, herra.
:17:42
Slíkir flugmenn eru mér að skapi.
:17:46
Mundu að við erum í sömu sveit
Þegar slagnum lykur.

:17:52
Skóli Þessi snyst um bardaga.
:17:55
Hér veitast ekki önnur verðlaun.
:17:59
- Þið megið fara.
- Drífum okkur.


prev.
next.