Full Metal Jacket
prev.
play.
mark.
next.

1:17:05
þegar við erum í Hue, í borginni,
1:17:08
er þetta eins og stríð.
1:17:12
Eins og mér fannst að stríð ætti að vera.
1:17:19
þarna er óvinurinn, dreptu hann.
1:17:21
það er engin spurning, við erum bestir.
1:17:24
Kjaftæði þetta um flugherinn. Á hvern er
kallað þegar virkilega hitnar í kolunum?

1:17:29
þeir kalla á landgönguliðið
og drápsvélina þeirra!

1:17:32
Held ég að Ameríkanar eigi erindi
í Víetnam?

1:17:36
Ég veit ekki.
Ég veit bara að ég er í Víetnam.

1:17:40
Má ég vitna í Lyndon forseta?
1:17:43
"Ég mun ekki senda
1:17:45
"ameríska drengi 10.000 km
í kringum hnöttinn

1:17:49
"til að vinna verk sem Asíudrengir ættu að
gera sjálfir."

1:17:55
Persónulega held ég
1:17:57
að þeir vilji ekki koma nálægt þessu stríði.
1:18:01
Mér finnst eins og þeir hafi
1:18:04
tekið frá okkur frelsið og látið í hendur
Víetnamana. þeir vilja það ekki.

1:18:09
þeir vilja heldur lífið en frelsið.
1:18:11
Blessaðir aumingjarnir.
1:18:14
Sumir sem ég berst við eru frekar
1:18:17
vondir náungar.
1:18:21
Ég er ekki jákvæður
1:18:24
í garð þeirra sem talið er
að séu með okkur í liði.

1:18:28
Ég sé þá skipta um skoðun.
1:18:34
Við erum drepnir fyrir þetta fóIk
og það er ekki einu sinni þakklátt.

1:18:39
það heldur að þetta sé brandari.
1:18:41
Ég held
1:18:44
að við séum að skjóta vitlausa Víetnama.
1:18:46
það fer eftir ýmsu.
Ég er hér til að taka stríðsmyndir.

1:18:50
En ef í hart fer, þá gríp ég til riffilsins.
1:18:54
Hvað finnst mér um þátttöku
Bandaríkjanna í stríðinu?

1:18:57
Mér finnst við ættum að vinna.
1:18:59
Ég hata Víetnam.

prev.
next.