Good Morning, Vietnam
prev.
play.
mark.
next.

:01:03
Bandarískir hermenn
geta fengið bækur

:01:06
í Ku Bai, Da Nang, Phung Tao,
Saígon, Bien Wah og San Treng.

:01:11
Ef þið komist ekki á söfnin,
skrifið þá til þeirra.

:01:15
Nefnið höfund og bókarheiti,
þá fáið þið bækurnar sendar.

:01:21
Það líður að jólum.
:01:23
Þeir sem vilja "eyða"
jólakortum heima,

:01:26
þeir sem vilja senda
jólakort heim

:01:29
verða að gera það
fyrir 13. ágúst

:01:31
vegna anna í póstinum
fyrir hátíðirnar.

:01:34
Valdið ekki
vonbrigðum.

:01:46
Athugið hvað þið
megið leyfa ykkur.

:01:50
Týndur farangur:
:01:53
Herinn harmar þau óþægindi
sem hlýst af því.

:01:58
Persónulegur, týndur
farangur..

:02:00
Hermenn sem týna farangri
eiga að senda

:02:03
Gerald Kleiner major
í fimmtu herdeild línu

:02:06
á korti sem er 4x5
þumlungar að stærð.

:02:08
Þar á að vera lýsing
á innihaldi pokans.

:02:11
Lýsið ekki pokanum,
þeir eru allir eins.

:02:16
Þeir sem týna pokanum..
:02:29
Cronauer flugliði?
-Ég er hann.

:02:31
Velkominn til Saígon.
-Stingdu ekki auga úr neinum.

:02:34
Ferlega er heitt.
:02:35
Mátulega heitt til
að steikja kjöt.

:02:40
Ég er Edwin Montesque-
Garlick, óbreyttur.

:02:43
Garlick, þú ættir að sækja
um að fá annað nafn.

:02:46
Ég kann nú strax
vel við þig.

:02:48
Ég er aðstoðarmaður þinn
við herútvarpið í Saígon

:02:51
og sé um að setja menn
í störf og koma þeim fyrir.

:02:54
Mér líst vel á það.

prev.
next.