Good Morning, Vietnam
prev.
play.
mark.
next.

1:01:11
Hvert ætlar hann?
1:01:17
Þú mátt ekki lesa neitt sem við
höfum ekki farið yfir.

1:01:20
Farið yfir?
Ég var þarna.

1:01:22
Lögmætar fréttir verða
að fara rétta boðleið.

1:01:25
Kom þetta þegar ég
rakaði mig?

1:01:27
Má ég segja sannleikann?
Það er tilbreyting í því.

1:01:30
Hvað er um að vera?
-Viltu hlusta á mig?

1:01:37
Þetta eru ekki opinberar
fréttir. Þetta gerðist ekki.

1:01:40
Það gerðist..
-Þegiðu.

1:01:41
Óttastu að það fréttist
að hér geisar stríð?

1:01:43
Þetta eru ekki
opinberar fréttir.

1:01:45
Þið viljið að menn haldi
að allt sé í lagi hér.

1:01:48
En það er barist..
-Þér kemur það ekki við.

1:01:56
Ég skil hvað þú átt við.
Fyrirgefðu.

1:02:00
Þegar ég lendi í loft-
kælingunni svimar mig.

1:02:05
Þakka þér fyrir að hafa
bent mér á þetta.

1:02:13
Ég, Marty Lee, leysti af
Eddie Kirk sem er í fríi.

1:02:16
Hann kemur aftur á morgun
þrátt fyrir óskir ykkar.

1:02:19
Þá er enn komið að King Kong
Saígon, Adrian Cronauer.

1:02:30
Góðan dag, Víetnam!
1:02:36
Degi er farið að halla en það
er fúlt að bjóða gott kvöld.

1:02:40
Þá koma fréttinar.
1:02:45
Í Englandi missti
Margrét prinsessa skeifu.

1:02:49
Róleg, Magga.
1:02:50
Og Elísabet drottning..
Elizabeth Taylor..

1:02:54
Hún er enn gift eftir sex
mánuði. Gott hjá Lísu.


prev.
next.