Lethal Weapon
prev.
play.
mark.
next.

:45:02
Geturðu siglt honum?
:45:05
Þetta er ekki skúta.
:45:08
Mér datt það í hug.
:45:10
Þetta er fram og þetta aftur og
svo er vatn allt um kring.

:45:15
Hvers vegna þarftu að gera
allt svo flókið?

:45:21
Ég geri það ekki. Hlutirnir
verða það bara sjálfir.

:45:25
Eins og morð.
:45:28
Ég nefndi það ekki.
:45:31
Ég les huga þinn.
:45:34
Hvað er að þér?
:45:37
Ekkert.
:45:39
Það er ein dauð stúlka
og einn náungi.

:45:42
Hann drepur stelpuna og við drepum
náungann því hann vill okkur dauða.

:45:46
Þú getur trútt um talað.
:45:49
Hórupabbi selur lyf.
:45:51
Hún segir eitthvað eða gerir eitthvað
sem hún átti ekki að gera.

:45:55
Hann hrindir henni af svölum.
:45:59
Þess vegna skaut hann á
okkur úr haglabyssu í dag.

:46:02
Mér þykir það leitt, en mér
finnst það of slétt og fellt.

:46:06
Auðvitað er það slétt.
Ég er hrifinn af því.

:46:11
Með sléttu meinarðu einfalt.
:46:16
-Er allt í lagi?
-Varaðu þig!

:46:18
Hvað ertu að gera?
:46:24
Ertu að leita að þessu?
:46:26
Fíflið þitt!
:46:28
Pabbi, afsakaðu að ég skuli
trufla menningarumræðurnar. . .

:46:33
Má ég fara út á morgun?
:46:35
-Þú ert í útgöngubanni.
-Gerðu það, pabbi.

:46:38
Hver þeirra er Mark?
:46:40
-Þessi ljóshærði?
-Þessi bólugrafni?

:46:42
Það eru fílapenslar.
:46:44
Graftarbólur. Það sést inn í
haus á honum. Svarið er nei.

:46:48
Vertu góður, Roger.
:46:50
Hún reykti gras í húsinu.
Hún er í útgöngubanni.

:46:53
Næst drekk ég bjór. Hvers vegna má ég
það en ekki reykja gras?

:46:57
Það er ekki kókaín.
:46:59
Í augnablikinu. . .

prev.
next.